LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHringur, sem skartgripur

LandÍsland

GefandiÞóra Kristín Arthúrsdóttir 1942-2015
NotandiÞóra Kristinsdóttir 1911-2001

Nánari upplýsingar

Númer2001-8-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð2 x 2 cm
EfniGull
TækniTækni,Málmsmíði,Gullsmíði

Lýsing

Hringurinn er með gröfnu skrauti og hrafntinnusteini. Innan í hann er grafið nafnið Arthúr. Hringinn átti Þóra Kristinsdóttir eiginkona Arthúrs, frá Bakka í Garðahverfi. Hringurinn er talinn smíðaður af Magnúsi? á 19.öld. Hann er þannig tilkominn í fjölskylduna að Arthúr Tómasson faðir gefanda fékk hann í öskupoka (1930-1934) sem hengdur var á bak hans á öskudegi þegar hann starfaði sem stærisvagnabílstjóri. Ung kona hengdi á hann pokann en hvarf svo á braut. Arthúr gaf síðan konu sinni hringinn.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana