Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiGríma
MyndefniJólasveinn
Ártal1950-1980

LandÍsland

GefandiGuðbjörg Snót Jónsdóttir 1951-
NotandiJón Sigurðsson 1902-1984

Nánari upplýsingar

Númer2006-12-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð20 x 14 cm
EfniPappír
TækniTækni,Málun

Lýsing

Jólasveinagríma úr pappír. Hún er löguð að andliti, er máluð á framhliðinni og með götum fyrir augu, nasir og munn. Á henni er rauð hetta úr kreppappír sem nær alveg yfir höfuðið. Á hana er saumað hví...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana