Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSessuborð
Ártal1866

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðrún Sveinbjarnardóttir Egilsson
GefandiÞorsteinn Þorsteinsson 1880-1979

Nánari upplýsingar

Númer1969-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniUll
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Útsaumur

Lýsing

Útsaumað, fóðrað klæði.  Með blómakörfu og að neðan áletrun saumuð með perlum.  Þar stendur m.a. Guðrún Sveinbjarnardóttir (sic) Egilsson (sic) saumað 1866 í Selárdal.  Guðrún var dóttir Sveinbjarnar Egilssonar rektors og skálds og systir Benedikts Gröndals.  Hún var gift Þórði Thorgrímssen presti í Otradal.  Þau skildu.  Guðrún dó barnlaus 1916.  Þorsteinn telur að klæðið sé til hans fjölskyldu komið frá Geir Zoega rektor.  Systir Geirs Ingigerður var gift Benedikt Gröndal en kona Þorsteins var Guðrún dóttir Geirs rektors.  Hún dó 1955.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana