Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRúmfjöl
Ártal1769

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2962/1887-75
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð113 x 16 x 1,2 cm
EfniFura
TækniÚtskurður

Lýsing

Rúmfjöl úr furu, l. 113 cm., br. 15 - 16 og þ. 1,2 cm.  Á framhlið er skorin rós, sem gengur yfir alla fjölina og hefir upptök sín í miðju: leggir breiðir og að því leyti laglega skorið, að greinarnar ganga hver yfir aðra.  Bakatil á fjölinni er „ihs“, sem eru upphækkaðir, og strik yfir: þar að auki þessir stafir niðurskornir: „Þ G Þ J S“ „d“ og „ANNO 1769“ (S.V.).

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana