Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiÖskupoki
MyndefniEldfjall, Eldgos, Rós

LandÍsland

GefandiAndrés J. Johnson 1885-1965

Nánari upplýsingar

NúmerÁ-1286
AðalskráMunur
UndirskráÁsbúðarsafn (Á)
EfniSilkiléreft

Lýsing

Öskupoki.

Öskupoki, svipaður n. nr. á undan. Úr dökkbláu silkilérefti, ílangur og ferhyrndur, við opið er brotið inn á og dregin gegn bleik snúra, en mynd af Heklu að gjósa, afmörkuð með hring, máluð á framhlið í mörgum litum, neðan undir eru málaðar tvær rósir, rauðar.  Málningarkámur á bakhlið

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana