Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMiði, skráð e. hlutv.
MyndefniAndlitsmynd, Áletrun, Öskupoki

LandÍsland

GefandiAndrés J. Johnson 1885-1965

Nánari upplýsingar

NúmerÁ-1484-43a
AðalskráMunur
UndirskráÁsbúðarsafn (Á)
Stærð4,9 cm
EfniPappír

Lýsing

Miðar af merkjum, lausir, 49 stk.

43. Tveir miðar af merki frá öskudegi. Kringla úr ljósbrúnum pappa, Þvm. 4.9 sm, á framhlið teikning í dökkbrúnum lit, gerður öskupoki með andlitsmynd, lertað er: “Ösku / dagur” ofan myndar en “Barna / skólinn”, neðan hennar, meðfram brúnum er mjó umgerð. Göt í gegn eftir títuprjón

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana