LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTaflborð

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerJS-83
AðalskráMunur
UndirskráSafn Jóns Sigurðssonar
Stærð30,5 x 30,5 cm
EfniBein, Beyki, Mahóní

Lýsing

Taflborð:
Úr mahogny, kassi 30,5x30,5 cm. að stærð, 7,5 að hæð, á lokinu er skákborð, neðan á botninum damspil, og kotruborð innan í .  Í sérstökum stokk úr beyki 18,1 cm. að lengd, 13,3 að breidd og 11 að hæð, eru 32 taflmenn, renndir úr hörðum viði, 30 renndar kotrutöflur og 2 teningar úr beini,  Eftir Jón Sigurðsson átti Karl Nikulásson, konsúll, taflborðið með tilheyrandi og var það keypt af honum handa Minjasafninu 1939

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana