LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKvarnarsteinsbrot
Ártal1500-1900

StaðurSuðurgata 3-5
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

NúmerS3-5-489
AðalskráJarðfundur
UndirskráFundaskrá
EfniSandsteinn
TækniSteinsmíði

Lýsing

Stór, þungur steinn. Hluti af kvarnarsteini. Tengist grip 212. Á annarri hlið eru línur sem mynda kassamunstur. Úr fundaskrá: Quern-stone/grindstone, 1/2. Sandstone. One slightly convex with two holes, the other flat with radial grooves and transverse grooves between them, through centre a hole with a square depression, 4 x 3,5 x 1 cm, at its edge. The rim and convex side are polished. Traces of mortar. Probably a quern-stone, altered into a grindstone. Diam. 34, thickness at rim 8, diam. of centre hole 9, of holes on the convex side 3,5 x 3. Found in basement wall of 19th century house.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.