Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRósavettlingur

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðlaug Þorsteinsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer4627
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Rósavettlingar úr hvítu og mórauðu. Bandið í þá spann Þorbjörg Pálsdóttir á Bjarnastöðum í Hvítársíðu, þegar hún var 100 ára. Hún var fædd 6. apríl, 1849, dáin 1. júní, 1951. Fitjarnar (brugðningarnar) á vettlingunum eru vélprjónaðar, en sjálfir vettlingarnir handprjónaðir af Guðlaugu Þorsteinsdóttur (sjá B.Æ. III, bls. 166).  

Gef. 15.sept. 1999, Guðný Þórðardóttir, Stigahlíð 36, Reykjavík.  Þuríður J. Kristjánsdóttir Steinum, afhenti þá safninu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.