Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRósavettlingur

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðrún Salómonsdóttir
GefandiGuðrún Salómonsdóttir 1902-1991, Sigurður Sigurðsson 1894-1986

Nánari upplýsingar

Númer2377-A
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Rósavettlingar, prjónaðir af Guðrúnu Salomonsdóttur, frá Ytri-Skeljabrekku. Þeir eru úr mórauðu og hvítu ullarbandi, ónotaðir eins og ílepparnir og skinnskórnir nr. 2375A og 2376A.

Gef. 16/11 1984, Guðrún Salomonsdóttir og Sigurður Sigurðsson frá Ytri-Skeljabrekku, búsett á Sandabraut 4, Akranesi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.