LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKjóll
Ártal1880-1920

StaðurMúli 1
ByggðaheitiAðaldalur
Sveitarfélag 1950Aðaldælahreppur
Núv. sveitarfélagAðaldælahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiGuðríður Inga Sigurjónsdóttir 1959-
NotandiKarolína Benediktsdóttir 1871-1962

Nánari upplýsingar

Númer5084-2
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð91,5 x 14 cm
EfniTextíll

Lýsing

Hvítur bómullarsokkur. Hluti af sparifötum (þrískiptur hvítur kjóll og sokkar) sem voru fyrst í eigu Karólínu Benediktsdóttur f. 15. júní 1871, d. 17. febrúar 1962. Hún var dóttir Benedikts Kristjánssonar prests á Grenjaðarstað og fyrri konu hans Regínu Magdalenu Hansdóttur Sívertssen. (Regína var langafabarn Bjarna Sívertssen). Regína var af kaupmannsættum í Reykjavík. Dætur Karólínu og Helga Jóhannessonar f. 19. janúar 1868, d. 23. desember 1947, fermdust í kjólnum:

Regína Helgadóttir f. 18. maí 1896, d. 21. janúar 1948.

Ásta Helgadóttir f. 27. apríl 1901, d. 3. júní 1994 (mynd af henni í kjólnum fylgdi, er í Ljósmyndasafni Þingeyinga)

Bjarney Sívertsen Helgadóttir f. 13.mars 1903, d. 23. mars 1993 (lítil mynda af henni fylgdi, er í Ljósmyndasafni Þingeyinga)

Dætur Bjarneyjar fermast líka í kjólnum:

Kristgerður (Gerða) Kristinsdóttir f. 28. janúar 1934, d. 8. maí 2011.

Karólína Kristinsdóttir f. 21. júlí 1932.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.