LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDieter Schwarz, Franz Josef Czernin 1952-, Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-, Kristinn G. Harðarson 1955-
VerkheitiSCHERBLÄTTER UND SCHERBLETTERN
Ártal1984

GreinBóklist - Bókverk
Stærð24,9 x 19,6 x 0,9 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakBréf, Teikning, Texti

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8753
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniPappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturMyndstef

Lýsing

Verkið er prentaður texti og línóleumristur í svörtu á mattann pappír, samtals 70 blaðsíður. Bókin samanstendur af 12 bréfum eftir Franz Josef Czernin og Dieter Schwarz auk 36 fígúratívra línóleumrista eftir Helga Þorgils Friðjónsson og Kristinn Guðbrand Harðarson. Límbundin með mjúkum spjöldum. Upplag 75 númeruð og árituð eintök af öllum höfundum. Auk þess 200 eintök einungis með texta.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.