LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDaði Guðbjörnsson 1954-, Eggert Pétursson 1956-, Finnbogi Pétursson 1959-, Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-, Ingólfur Arnarsson 1956-, Kristinn G. Harðarson 1955-, Pétur Magnússon 1958-, Sólveig Aðalsteinsdóttir 1955-, Steve Beresford 1950-, Tumi Magnússon 1957-
VerkheitiTHINGUMMY (MOB SHOP 2)
Ártal1984

GreinBóklist - Bókverk
Stærð18,3 x 18,3 cm
Tímalengd00:17:
Eintak/Upplag3/500

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8781
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, DCA

EfniHljómplata, Pappi, Pappír
Aðferð Prentun
HöfundarétturMyndstef

Lýsing

Fimmtíu ferningslaga arkir með mismunandi prenti og 33 snúninga 7 tommu vínylplata í hvítu hulstri, í rauðleitum kassa úr kartoni. Kassinn inniheldur eina titilsíðu og 49 sameiginlegar teikningar; 47 prentaðar svarthvítt, ein (?) prentuð og ein svört línóleum rista á samanbrettri örk, útbrett ca. 33x33 cm. Sameiginlegt verk eftir 9 listamenn. Platan inniheldur tónlist eftir Steve Beresford og listamennina, fyrir utan Helga Þorgils. Verkið er útkoma og/eða skrásetning frá Mob shop 2, sumarvinnustofa/listasmiðja á Íslandi 1983. Mob Shop, stofnað af Magnúsi Pálssyni, var röð alþjóðlegra sumarvinnustofa/listasmiðja þar sem listamenn frá ólíkum löndum unnu saman. Mob shop 2 var skipulögð af Ingólfi Arnarssyni og ritstýrði hann verkinu. Útgefið 1984, upplag 500 tölusett eintök.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.