LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTóbaksbaukur

Sveitarfélag 1950Innri-Akraneshreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiHaraldur Ólafsson 1909-1989
NotandiHákon Jörundsson 1817-1898

Nánari upplýsingar

NúmerHÓ-193
AðalskráMunur
UndirskráSafn Haraldar Ólafssonar
Stærð13 cm
EfniLátún, Mahóní
TækniLátúnssmíði

Lýsing

Tóbaksbaukur, hæð 13 cm úr maghony og látúni, merktur H á botnloki. Átt hefur Hákon Jörundarson f. um 1830 bóndi að Birnhöfða Borgarfjarðarsýslu. Gjöf frá Sesselju Jörundardóttur Reykjavík, var hann afi hennar. 13.3. 1964.


Heimildir

Minjasafn Haraldar Ólafssonar. Minjabók 1.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.