LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBátur

LandÍsland

GefandiÞorleifur Geirsson 1956-

Nánari upplýsingar

Númer1898
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

22ja cm langur bátur, tálgaður úr viði, árabátur með fjórum þóftum. Bátur þessi er sagður úr franska rannsóknarskipinu Pourqoi-Pas. 

Gef. 1978, Þorleifur Geirsson, Borgarbraut 41, Borgarnesi. Faðir gefanda er Geir Þorleifsson f. 27. des. 1921, sonur Þorleif M. Ólfssonar b. Í Rauðanesi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.