Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGlerrúða
Ártal1200-1700
FinnandiKristján Eldjárn 1916-1982

StaðurSkálholt
ByggðaheitiBiskupstungur
Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla

Nánari upplýsingar

NúmerSk-114/1954-1-114
AðalskráJarðfundur
UndirskráMunir, Fundaskrá, Skálholt (Sk)
EfniGler
TækniGlergerð

Lýsing

Minjar viðkomandi dómkirkjunni. S114. Glerrúðubrot, ákaflega mörg, safnað saman um allt uppgraftarsvæðið, flest smá, en þó mjög misstór, flest grænleit, en nokkur glær. Eflaust eru þessi brot öll úr gluggum en misgömul. Þau eru flest þunn, sum mjög þunn. Á þeim sjást brúnir sem virðast klipnar með klíputöng, en einnig skornir kantar. Yfirleitt mundi mega hafa talsverðan fróðleik um gamalt rúðugler af syrpu þessari þótt hún verði ekki nánar sundurgreind hér.

Heimildir

Kristján Eldjárn, Håkon Christie, Jón Steffensen: Skálholt fornleifarannsóknir 1954-1958.Reykjavík 1988.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana