Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiPeningur
Ártal1200
FinnandiKristján Eldjárn 1916-1982

StaðurSkálholt
ByggðaheitiBiskupstungur
Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)

Nánari upplýsingar

NúmerSk-210/1954-1-210
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá, Skálholt (Sk)
EfniKopar
TækniMyntslátta

Lýsing

Peningar. S210. Koparsterling svonefndur, danskur, nokkuð skertur á brúnum, mesta haf 1,8 cm. Peningurinn er máður, en með samanburði gat Georg Galster lesið svo á hann; Framhlið: Í miðju stórt E og uppi yfir því kóróna, en umhverfis + MONETA - NESTWED + IN NOMINE  DOMine. Peningurinn er sleginn í Næstved á Suður-Sjálandi fyrir Eirík konung af Pommern um 1422. Fannst austast í kór. (ljósmynd)

Sýningartexti

Koparpeningur, svonefndur koparsterling, sleginn í Næstved á Norður-Sjálandi árið 1422 fyrir Eirík konung af Pommern. Á framhlið er stórt E og kóróna yfir og umhverfis +MONETA-NÆST-WED(ensis), þ. e. Mynt Næstved, en á bkhlið kross og umhverfis:+ IN NOMINE

Heimildir

Kristján Eldjárn, Håkon Christie, Jón Steffensen: Skálholt fornleifarannsóknir 1954-1958.Reykjavík 1988.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana