Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHeyrnartæki
Ártal1980-1986

LandÍsland

Hlutinn gerðiWidus
GefandiHelga Martina Emilsdóttir

Nánari upplýsingar

Númer2013-15
AðalskráMunur
UndirskráFyrir skriðu
Stærð7 x 6,3 x 2,3 cm
EfniMálmur, Plast

Lýsing

Tvö heyrnartæki í öskju.  Merkt "M.H" ofan á.  Neðan á öskjunni er ritað "Geirún 86 frá 15/4 86. 15/" og M.H".  Vantar "eynrarstykkið" við annað tækið.  Tækin eru merkt annars vegar "ES8 560217" og ES8 355969".  tækin höfðu "dagað uppi" á Apóteki Austurlands og í stað þess að henda þeim lét Halga safnið hafa.

Þetta aðfang er í Tækniminjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.