Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurBenedikt Sveinbjarnarson Gröndal 1826-1907
VerkheitiTil minningar um Íslands þúsund ára byggingu
Ártal1873

GreinMálaralist - Vatnslitamyndir
Stærð55 x 75 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakMinnisvarði

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-461
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír, Vatnslitur
AðferðTækni,Málun

Heimildir

Benedikt Gröndal segir frá myndinni í Dægradvöl, bls. 275-276.

"Árið fyrir þjóðhátíðina fór mér að detta ýmislegt í hug, hvurt ég ekki mundi geta teiknað eitthvað eða gert einhverja minningarmynd að gamni mínu, og var ég að þessu frá því í ágúst og þangað til í desember; þá var ég búinn með uppkastið, sem mér þó ekki líkaði; samt lét ég setja það í umgjörð og ánafnaði Magdalenu litlu það í tannfé" (Dægradvöl, 275).

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.