LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÞóra Grímsdóttir Melsteð Thora Charlotte Amalie Melsteð 1823-1919
VerkheitiSveitabýli og Mylla
Ártal1833

GreinTeiknun - Blönduð tækni
Stærð15,3 x 20,4 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakHlíð, Hús, Mylla, Stígur, Stöðuvatn, Sveitabýli, Tré

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-8601/369-19
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniBlek, Pappír, Ritblý, Vatnslitur
Aðferð Teiknun

Merking gefanda

Gjöf frá Stefaníu Clausen í Kh. 1930.


Heimildir

Amtmaðurinn á Einbúasetrinu-Ævisaga Gríms Jónssonar
Kristmundur Bjarnason Iðunn Reykjavík 2008.

Kvennablaðið, 3 árgangur Nr.1 Grein: Frú Þóra Melsted

Óðinn Nóv. 1923 Grein: Frú Þóra Melsted eftir Boga Th. Melsted

Vörður 11. Árgangur 1.blað Grein: Frú Thora Melsted eftir Ingólf H. Bjarnason

Heimskringla Winnipeg 21. April 1948 Grein: Kona með sjálfstæðar skoðanir-viðtal við Stefaníu Clausen eftir Ólaf Gunnarsson

Wikipedia.org, Grímur Jónsson amtmaður

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.