LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMjólkurtrog
TitillMjólkurtrog

LandÍsland

GefandiÞorsteinn Magnússon 1964-

Nánari upplýsingar

Númer9805
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar

Lýsing

Mjólkurtrog 48 x48 cm efst.  „Mjólk var sett í trogum og látin standa þar í 2-3 daga til að setjast. Undanrennan var svo látin renna frá  (tappi tekinn úr neðarlega á troginu) og rjóminn strokkaður í smjör.

Nr. 9788 – 9873 eru munir, sem voru á sýningu um séra Magnús Andrésson, Gilsbakka í Safnahúsi Borgarfjarðar, árið 2012.

Gefandi í jan 2013, er Þorsteinn Magnússon langafabarn séra Magnúsar.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.