LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurBjarni H Þórarinsson 1947-
VerkheitiSamruni
Ártal1978

GreinLjósmyndun - Svarthvítar ljósmyndir
Stærð25 x 39 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1417
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Svart/hvít ljósmynd af manni sem situr á steini við vatn (sjóin?) Maðurinn snýr sér að vatninu, þannig að ekiki er andlit hans sýnilegt. Hann setur eina hendina á mjöðmina sína og hina á höfuð sér við eyrað. Í bakgrunni er fjallagarður, hinu meginn við vatnið.Hvítt karton umlykkur myndina sem þó er byrjað að gulna og komnir eru brúnir blettir á neðri síðu.Ramminn er viðarrammi og er með rúnuðum brúnum. Bakið er þykkur brúnn pappír, fremur illa farinn, og er bakið fest á rammann með nöglum.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.