LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HönnuðurSigurður Már Helgason 1940-
VerkheitiFuzzy
Ártal1973-1974
FramleiðandiModel-húsgögn ehf

Stærð38 x 38 x 38 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakKollur, Stóll

Nánari upplýsingar

NúmerHs/2000-56
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAlmenn listmunaskrá

EfniBeyki, Lakk, Lambsgæra, Spónaplata
Aðferð Húsgagnasmíði

Lýsing

Kollurinn Fussy, kollur á fjórum fótum sem hægt er að skrúfa undan. Setan klædd með ljósu gæruskinni. Kollurinn var  hannaður af Sigurði Má Helgasyni, húsgagnabólstrara og framleiddur í fyrirtæki hans Módel Húsgögnum 1973-74. Kollurinn var hugsaður til sölu í ferðamannaverslunum og var haganlega fyrir komið í sérhönnuðum umbúðum sem Kassagerð Reykjavíkur hannaði og framleiddi.


Heimildir

Mbl. 11.10.2002 4B.

Þetta aðfang er í Hönnunarsafni Íslands. Safnið á og geymir um 1100 muni, íslenska og erlenda. Frá því að það var stofnað árið 1998, hafa aðföng borist safninu með reglubundnum hætti. Stór hluti safneignarinnar eru gjafir en einnig reynir safnið eftir fremsta megni að kaupa inn þýðingarmikla muni fyrir sögu íslenskrar hönnunar. Safnið hefur skráð um 1100 muni í Sarp en nokkuð vantar upp á að þeirri skráningu sé lokið.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.