Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiHúsdýr, Nafn
Spurningaskrá68 Auðkenni og nöfn húsdýra

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 1911

Nánari upplýsingar

Númer8666/1987-3
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið1.12.1987
Nr. 8666

p1
Þar koma kýr mínar ofan eftir fjöllunum gagna þær drynjandi hún Dröfn og hún Hringja Íla og hún Ála ofan frá skála Frekna og hún Frenja fylla þær skjólu Líkn og hún Lína og Langspena Dröfn gengur í dal Dymbilkoll, Yselkolla Aldenskjalda Brók og hun Brynja og Bjarnarreyður Ilur í sandi, ein heitir kolla koma frá nautum Hun Drjúga og hún Drolla Draga þær saman allar hún Gullinhyrna mín hún gengur með þeim öllum og mjólkar best handa börnunum öllum.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana