Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiHúsdýr, Nafn
Spurningaskrá68 Auðkenni og nöfn húsdýra

LandÍsland
Kyn / Fæðingarár
heimildarm.
Kvenkyns / 1912

Nánari upplýsingar

Númer8573/1987-3
AðalskráÞjóðhættir
UndirskráSpurningaskrár - Svör
SentMóttekið1.12.1987
Nr. 8573

p1
Auðkenni og nöfn húsdýra: ALlar skepnur höfðu nöfn, oftast voru þau í sambandi við einhver einkenni skepnunnar. T.d. kýr sem ég man eftir á mínu heimili, Huppa, var svört og ljós á kvið og upp á huppana. Skjalda var svartflekkótt. Grána var grá. Sama var með kindurnar. Þær fengu allar nafn og þekktust allar með nafni. Sama var með hrossin þau fengu líka sitt nafn. Rauðka, Bleik, Grárauður, Jarpur, Blakkur ofl. Ég viðst afsökunar á hvað lítið ég get sagt um það sem spurt er um, en ég er svo mikið farin að gleyma þessu. Það eru líka orðin yfir 50 ár síðan ég fór úr minni sveit.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana