LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurMagnús Tómasson 1943-
VerkheitiÍsmúsin
Ártal1972

GreinSkúlptúr - Blönduð tækni
Stærð15 x 45,5 cm
Eintak/Upplag1/1

Nánari upplýsingar

NúmerN-421
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Burstastáls kassi með öðrum minni kassa innan í. Innri kassinn er opinn með járn vírloki yfir sem er lokað með krókalás. Innri kassinn er málaður svartur (akrýl?) að innan og hefur svört skilrúm. Inn í kassanum má sjá tvær viðarspýtur ásamt sagi, fóðri, músaskít og tveim matardöllum úr plasti. Í innri kassanum má sjá hvernig hlutir innan í honum hafa færst til.Á ytri kassa má sjá fjórar járnskrúfur, samskeytin eru logsuðuð saman.Á ytri kassanum eru upplýsingar um verkið þar segir:Ísmúsin (mus glacialis):Ísmúsin er áþekk á stærð og frænka hennar húsamúsin, en lík á lit og frændi hennarísbjörninn. Hún lifir ein-göngu á jöklasvæðum Íslands.Nærist hún einkum á ís ogklaka og þykir Íslendingumhún að vonum vágestur.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.