Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurWolf Vostell 1932-
VerkheitiDé - Coll / age happenings
Ártal1966-1967

GreinBóklist - Bókverk - Fjölfeldi
Eintak/Upplag152/500

Nánari upplýsingar

NúmerN-263
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniÁl, Pappír, Viður

Lýsing

Viðarkassi sem inniheldur 19 einingar:1. Hvítur pappi, marglitað silkiþrykk - kortateikning í mismunandi litum og er þrykkt ítrekað ofan í hverja aðra. Fjólublá pýla teiknuð með vaxlit ofan í þrykkið. Nr. 152/500, áritað Vostel 1967, H 14 x B 20.2. Neon bleik bók með svörtum texta - 'Dé -coll/age happenings', 1966. Wolf Vostel titlaður höfundur, Laura P. Williams sá um þýðingu, Something else press inc. gaf út (H 20 x B 13,5). Með bókinni fylgir nafnspjald sem á stendur: 'With the compliments of the editors', Something Else Press Inc.3-6. Fjögur plaköt, öll með svarthvítri teikningu (blönduð tækni), yfirtitill: 'Dogs and chinese not allowed 1966', undirtitlar: 'main notation #1 april 1966', 'pre-happening notation #1 april 1966', 'pre-happening notation #2 april 1966', 'pre-happening notation #3 april 1966' (H 42 x B 55). Á þeim öllum stendur: 'happened in wantagh, n.y. 1966 photo: terry schutte'7. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'Phenomena 1965, notation #2 april 1966, happened in berlin 1965'8. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'nein - 9 - de -coll/agen 1961, notation #2 march 1966, happened in wupperthal 1963'9. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'cityrama 1961, notation #2 march 1966, happened in cologue 1961'10 Plakat, blönduð tækni (54 x 42) - 'you 1964 notation #3 march 1966, happened in great nech, n.y. 1964'11. Plakat, blönduð tækni (54 x 42) - 'if you ask me 1965, notation #3 april 1966, happened in hamburg 1965'12. Plakat, blönduð tækni (54 x 42) - 'a 3 country happening 1966, notation #1 april 1966, proposed for fall 1966'13. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'never again 1964, notation #2 april 1966, happened in archen 1964'14. Plakat, blönduð tækni (54 x 42) - 'television de coll/age for villions 1959, notation # 2 march 1966, happened in excerpts in cologne 1954 and in new brunswick 1963'15. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'in ulm um uln und um ulm herum 1964, notation c #2 march 1966, happened in ulm'16. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'in ulm um uln und um ulm herum 1964, notation d/e #2 april 1966, happened in ulm 1964'17. Plakat, blönduð tækni (55 x 42) - 'in ulm um uln und um ulm herum 1964, notation a/b #2 march 1966, happened in ulm 1964'18. Ál filma er efst á kassanum og hylur bókina og plakötin. Ofan á filmunni er te kex, undir kexinu er límt á filmuna. Undir kexinu er límt á filmu 'Bromo Seltzer' (lyf til að róa magann) H 21,5 x B 14.19. Viðarkassi sem heldur utan um verkið. Á einni hliðinni er stimplað með rauðri málningu 'Dé-coll/age - happenings', 'Vostel' og stimpill frá Something Else Press. Í botni kassans er svarthvít ljósmynd af manni, gler lokar kassanum. Áletrun undir kassanum, gjöf frá Ragnari til Níelsar.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.