LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRúna Þorkelsdóttir 1954-
VerkheitiChasing the Rainbow
Ártal1990

GreinGrafík - Steinþrykk
Stærð61 x 43 cm
Eintak/Upplag26/140

Nánari upplýsingar

NúmerN-1815
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Grafík - þrykkt á báðar hliðar pappírsOrð, prentuð ýtrekað ofan á hvert annað í þéttum línum. Fyrst er orðið 'gulur' þrykkt með gulri málningu, svo orðið 'grænn' með grænni málningu, svo 'blár' með blárri og að lokum 'rauður' með rauðri málningu. Orðin eru upphaflega handskrifuð.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.