LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Agnes Lunn 1850-1941
MyndefniFiskur, Höfn, Járnbraut, Kona, Sjór
Ártal1907

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBÁM/1958-133
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
Stærð9 x 9
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiEugenía I. Nielsen 1916-2004

Lýsing

Mynd úr safni Agnesar Lunn, danskrar myndlistarkonu, sem hún tók í dvöl sinni á Eyrarbakka. Myndin er tekin í júnílok 1907 í fjörunni á Eyrarbakka fyrir sunnan Vesturbúðina. Konur að vaska fisk, þrír karlar standa uppá járnbrautarvagni og horfa á. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.