LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Oline Lefolii
MyndefniFólk, Hús
Nafn/Nöfn á myndAndreas Lefolii, Berentsen, Ebeneser Ebenesersson 1895-1983, Guðjón Ólafsson, Guðmunda Guðmundsdóttir, Guðmunda Nielsen, Guðmundur Guðmundsson 1849-1937, Guðmundur Guðmundsson 1850-1930, Guðmundur Sigurðsson, Hálfdán Ólafsson 1898-1952, Ívar Sigurðsson, Jens D. Nielsen, Johanne D. Nielsen, Jóhann Bjarnason, Jóhann Gíslason, Jón Ingvarsson, Jón Jónsson, Karólína Daníelsen, Kári Sigurðsson 1897-1976, Lárus Andersen, Níels Ísaksson, Pálína Pálsdóttir, Sigurður Ívarsson, Sólvei,
Ártal1910

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBÁM/1958-51
AðalskráMynd
UndirskráAlmennt myndasafn
Stærð11,2 x 16,3
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiEugenía I. Nielsen 1916-2004

Lýsing

Mynd úr safni Oline Lefolii kaupmannsfrúar á Eyrarbakka. Starfsfólk Einarshafnar sf (áður Lefolii-verslunar)  árið 1910. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.