LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurMuggur 1891-1924
VerkheitiVið vatnið
Ártal1917

GreinMálaralist - Olíumálverk
Stærð28,5 x 33 cm
Eintak/Upplag1
EfnisinntakFjall, Fólk, Landslag, Stöðuvatn

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-113
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniOlíulitur
Aðferð Málun

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.