LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFarþegaskip, Millilandasiglingar
Nafn/Nöfn á myndGullfoss II. m/s ,
Ártal1950-1970

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1997-116-75
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð10,5 x 15
GerðPóstkort - Prentað - Litmynd
GefandiVilhelmína Haraldsdóttir 1956-

Lýsing

Farþegaskip, svart og hvítt að lit, á siglingu alllangt frá landi í baksýn. Á hlið þess og kinnung er nafnið: GULLFOSS. Séð skáhallt framaná á bakborða.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana