LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Björn P. Blöndal 1888-1966
MyndefniHús, Sjór, Þorp
Ártal1919

ByggðaheitiHvammstangi
Sveitarfélag 1950Hvammstangahreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBPB-266
AðalskráMynd
UndirskráBjörn P. Blöndal
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiKarín Kristín Blöndal 1919-2017

Lýsing

Hvammstangi. Þyrping húsa við sjó. Séð ofan af Ásnum. Mynd tekin í ágúst 1919.


Heimildir

Viðtal Þórðar Skúlasonar við Karínu Kristínu Blöndal, 17. nóvember 2008.
Steingrímur Steinþórsson: Saga Hvammstanga I. Reykjavík 1995.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana