LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniKóróna, Landvættur, Skjaldarmerki

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-3551
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð18,5 x 26
GefandiHáskólabókasafn

Lýsing

Skjaldamerki konungsríkisins Íslands, 1918-1944.

Háskólabókasafn, R.: Litprent, blaðst. 18,5 x 26 cm.: Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands 1918-1944.

Eftir ítarskrá Halldórs J. Jónssonar:
Litprent 18,3 x 26 cm. (blaðst.)
Frumm.: Ríkarður Jónsson (eftir tillögu Matthíasar Þórðarsonar).
Prentun:
Skjaldarmerki konungsríkisins Íslands 1918-1944, kórónaður skjöldur í fánalitunum (silfrað í stað hvíta litarins), gylltar myndir landvættanna umhverfis.
Gef. Háskólabókasafn.
Skrá 2. 7. 1975.

F.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana