LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniKarlmaður, Kristsmynd, Nunna, Rúm
Ártal1902

StaðurLandakotskapella
Annað staðarheitiGamla kirkjan
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-697
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð15,5 x 19,5
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf

Lýsing

Karlmenn liggjandi í rúmum, slasaðir menn sitja við rúmin, nunnur í baksýn. Kristsmyndir á veggjum, með blæðandi hjarta, úr katólskum sið. Könnur og glös á borðum við rúmin.

Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar, bls. 74/mynd 51:
  Sjúklingar í gömlu kapellunni í Landakoti, sem notuð var sem spítali á árunum 1897-1902 er fyrsti Landakotsspítali  var reistur. Sjúklingarnir eru hér greinilega erlendir sjómenn og má sjá, að þröngt hefur verið í þessari einu sjúkrastofu í Landakoti.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 22.3.2011)


Heimildir

Þór Magnússon. Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar. Reykjavík, 1976.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana