Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Bárður Sigurðsson 1877-1937
MyndefniAlmenningsgarður, Hótel, Höggmynd, Stytta, Stytta, Svalir, Timburhús
Nafn/Nöfn á myndBertel Thorvaldsen 1770-1844
Ártal1908-1915

StaðurAusturvöllur
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBS-36
AðalskráMynd
UndirskráBárður Sigurðsson (BS)
GerðSvart/hvít skyggna - Skyggna á gleri
GefandiRagnhild Bondevik

Lýsing

Austurvöllur. Reykjavík. Stytta af manni á steyptum stöpli með járngrindverk umhverfis. Í baksýn er þriggja hæða timburhús með þremur útskotum og eru svalir á húsinu á milli þeirra. Margir kvistir eru...
Lesa meira

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana