LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFiskibátur
Nafn/Nöfn á myndBenedikt Sæmundsson GK 28 ,
Ártal1965-1970

StaðurBátalón hf.
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSms/1990-231
AðalskráMynd
UndirskráSjóminjasafn
GerðLitpósitíf
GefandiÞorbergur Ólafsson -2002

Lýsing

Innrömmuð litljósmynd af fiskibátnum Benedikt Sæmundssyni GK 28. Í baksýn er Garðakirkja. Aftan á myndina er skrifað: "Myndasafn Þorb. Ól. 10: 1990". Glerið er brotið.

"Þorbergur Ólafsson kom með myndir úr Bátalóni (Skipalóni). 23 innrammaðar myndir, ljósmyndir og málverk af bátum o.fl. - smíðuðum í Bátlóni."

Heimildir

Aðfangabók Sjóminjasafns Íslands 1, bls. 129.
Jón Björnsson, 1990. Íslensk skip 1, bls. 160. Reykjavík

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana