Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósavél, + hlutv., Vél, skráð e. hlutv.
Ártal1924

ByggðaheitiGarðskagi
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSuðurnesjabær, Sveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGuðni Ingimundarson 1923-2018

Nánari upplýsingar

Númer2016
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð59 x 59 x 96 cm
EfniÁl, Eir, Járn, Stál
TækniTækni,Véltækni

Lýsing

Vélarheiti:...... MANNHEIM MWM             Framleiðsluland:................ Þýskaland      Árgerð:......................... 1924             Moteren Werge Mannheim A.G. Aflgjafi:........................ Diesel            Stærð:...................... 8-10 hestöfl Strokkar:......................  1 Strokkur      Kæling:......................  Vatnskæld Umboð á Íslandi:..............  Sturlaugur Jónsson Rvík    

Sýningartexti

  Saga: Vélin var sennilega aldrei notuð í bát,heldur sem ljósavél í landi,hún er gangsett með cikarettu. Vélin kom úr gamalli geymslu frá Sturlaugi Jónssyni í Reykjavík þar sem hún var búinn að vera í 27 ár þegar hún kom til Guðna.   VÉLIN ER GANGFÆR

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.