Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.William Gersholm Collingwood 1854-1932
MyndefniBarn, Fell, Fólk, Kirkjustaður, Leiði, Torfbær, Tún
Ártal1897

StaðurHelgafell
Sveitarfélag 1950Helgafellssveit
Núv. sveitarfélagHelgafellssveit
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerColl-65
AðalskráMynd
UndirskráCollingwood (Coll)
Stærð15 x 20
GerðMyndlist - Vatnslitamynd
GefandiMark Watson

Lýsing

"Leiði Guðrúnar Ósvifursdóttiur" í túninu á Helgafelli. T.v. sést í torfbæ. 1. fullorðinn og 2 börn á hlaðinu. T.h. sést í hlíð Helgafells.

Heimildir

A pilgrimage to the saga-steads of Iceland.
W. G. Collingwood og Jón Stefánsson.
Ulverston: W. Holmes 1899.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana