Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Emanuel Larsen 1823-1859
MyndefniKirkja, Kirkjustaður
Ártal1850

StaðurSilfrastaðakirkja
Annað staðarheitiKirkjan
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1281
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð18,4 x 23,9
GerðGrafík - Koparstunga

Lýsing

Silfrastadir kirke paa Island.

Nr. 1279-83. Raderingar 5 eftir E. L. Emanuel Larsen. Blaðst. 18,4 x 23,9 cm.
Ártalið 1849 er aftan við nafn listamannsins á nr. 1280 og ártalið 1857 á nr. 1283, en 1850 á hinum þremur.
Silfrastadir Kirke paa Island; st. 9,8 x 15,2 cm.

Eftir ítarskrá Halldórs J. Jónssonar:
Málmstunga, 18,4 x 23,9 cm.
Frumm.: „Emanuel Larsen 1850“
Stunga: Sami (?)
„Silfrastadir Kirke paa Island“
Gef.: Ekki getið, skráð 25. 10. 1937.

Fol.

Gamlar þjóðlífsmyndir, mynd 126:
Silfrastaðakirkja í Skagafirði um miðja 19. öld. Hún var um tíma notuð fyrir baðstofu, eftir að ný kirkja var reist um aldamótin. Fyrir fáum áratugum var þessi kirkja endurbyggð í Árbæjarsafni í Reykjavík.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 3.3.2011)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana