Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ókunnur
MyndefniFjall, Hnjúkur, Jarðfræðingur, Rannsókn, Steinnáma
Nafn/Nöfn á myndTómas Tryggvason 1907-1965

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-102
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1 (Mbl1)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið 1913-

Lýsing

Ferðamaður með bakpoka í forgrunni. Fjall og ósar framundan. Yfirskrift greinarinnar með myndinni er: Í Presthnjúk er allt að 50 milljón lesta biksteinsnáma. Segir frá því í greininni að nýlega hafi verið uppgötvað að mikið magn af biksteini finnist í Presthnjúk, svo mikið að áæltað er að hún geti staðið undir stóriðnaði við norðanvert Atlantshaf í marga áratugi. Undir myndinni segir: Í þessu fjalli Presthnjúk á Þórisdal, er auðugasta náma landsins, en hlíðar fjallsins eru allt biksteinn, sums staðar undir þunnu móbergslagi. Tómas Tryggvason jarðfræðingur horfir í áttina til fjallsins, en hann hefur haft yfirumsjón með biksteinsrannsóknunum.

Heimildir

Mbl. 14. okt. 1954. Bls. 9. Einnig notuð í Mbl. 13. feb. 1955. Bls. 9.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana