LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBorg, Flugmaður, Flugvél, Hús
Ártal1919

ByggðaheitiVatnsmýri
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1996-298-35
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð13,8 x 8,9
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Myndin sýnir einshreyfils, tveggja sæta tvíþekju frá hlið. Flugmenn sitja í báðum sætunum og er hreyfillinn í gangi. Við vængina standa karlmenn sitt hvoru meginn við vélina. Í bakgrunni sér í þéttbýli yst t.v. og stök hús á holti t.h. Á búk vélarinnar fyrir miðju má sjá kringlótta skífu og þar afturaf eftirfarandi: A. V. ROE & Co Ltd / Manchester. H2545. Fremst liggja krossviðsflekar á jörðinni.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1996. Sjá nánar um þessa flugvél í: L.pr. 1994:319.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana