Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniAfmæli, Kona, Peysuföt
Nafn/Nöfn á myndIngibjörg Guðlaugsdóttir 1887-1971
Ártal1957

StaðurSogn 1
ByggðaheitiKjós
Sveitarfélag 1950Kjósarhreppur
Núv. sveitarfélagKjósarhreppur
SýslaKjósarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-1303
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1 (Mbl1)
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið 1913-

Lýsing

Kona í peysufötum stendur utan dyra. Fjall og tré í baksýn. Skófla stendur uppi við skúr eða hús. Bakkelsi á litlu teborði fyrir framan konuna. Aftan á myndinni stendur: Ingibjörg Guðlaugsdóttir frá Sogni. Myndin fylgir grein með fyrirsögninni „Ingibjörg Guðlaugsdóttir frá Sogni sjötug“.

Heimildir

Mbl. lau. 30. marz 1957, bls. 19.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana