LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Einar Kristjánsson 1898-1960
MyndefniAuglýsing, Barnaskóli, Fótboltaleikmaður, Fótbolti, Hópmynd, Íþróttamaður, Íþróttir, Kaupstaður, Mark, Söluturn
Ártal1920-1950

ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerEK-172
AðalskráMynd
UndirskráEinar Kristjánsson (EK)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler
GefandiÓlafur Garðar Einarsson 1932-

Lýsing

Siglufjörður. Íþróttamót. Fótbolti. Hópur manna framan við mark. Á baklóð við Vetrarbraut. Barnaskólinn fjær. Sér í söluturn með ámáluðum auglýsingum um Cigars Cigarettes Tobacco Chocolate.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana