LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFlugmaður, Flugvél, Heimsóknir
Nafn/Nöfn á myndFrank Frederickson,
Ártal1920

ByggðaheitiVatnsmýri
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1516
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiVikublaðið Fálkinn

Lýsing

Tvíþekja af gerðinni AVRO 504k.

„Þetta er AVRO 504k árið 1919 eða 1920, sjá merkingu 2545.“ (HG 2015)
„Í flugvélinni situr Frank Frederickson flugmaður sem var hér á landi aðeins árið 1920.“ (HG 2019)

 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana