Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniBensínstöð, Fólk, Kamar, Klæðnaður, Rúta, Sveitabær, Tunna, Vindrafstöð
Ártal1940-1945

StaðurReykjahlíð 1
ByggðaheitiMývatnssveit
Sveitarfélag 1950Skútustaðahreppur
Núv. sveitarfélagSkútustaðahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1996-7
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð6,2 x 8,3
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiAntikbúðin

Lýsing

Í forgrunni eru olíutunnur t.v., rabarbarabeð í miðju og t.h. er ek. hjallur þar sem hangir fiskanet, torfhús og við það stendur kamar. Aðeins fjær, rétt handanvið tunnurnar, stendur rúta við bensíndæ...
Lesa meira

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1996.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana