Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Thomas Throup 1866-
MyndefniSveitalíf
Ártal1898

StaðurÞingvellir
ByggðaheitiÞingvallasveit
Sveitarfélag 1950Þingvallahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1657-77Ba
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr), Thomas Throup (TT)
GerðSvart/hvít negatíf - Nitratfilma
GefandiThomas Throup 1866-

Lýsing

Bændafólk í Þingvallasveit

Veður á Íslandi (árið 1898):
Fjölskylda á ferð við bæ sinn í Þingvallasveit. Konan heldur á prjónum, en algengt var að fólk prjónaði á göngu sinni til að nota tímann t.d. þegar gengið var á milli bæja.
(Sett inn af Sigrúnu Blöndal, 13.4.2011)


Heimildir

Trausti Jónsson. Veður á Íslandi í 100 ár. Myndaritstjórar: Inga Lára Baldvinsdóttir og Ragnhildur Vigfúsdóttir. Reykjavík, 1993.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana