LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Óþekktur
MyndefniBúningur, Drengur, Kvikmynd, Sami, Tré
Ártal1957

Núv. sveitarfélagOsló
SýslaÓþekkt (Noregur)
LandNoregur

Nánari upplýsingar

NúmerMbl1-1687
AðalskráMynd
UndirskráMorgunblaðið 1
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiMorgunblaðið

Lýsing

Drengur í samabúningi uppi í birkitré. Aftan á myndinni stendur: „12 ára Lappadrengur í garði frú Brunborg“. Myndatexti er „12 ára gamall Lappadrengur sem „leikur“ í myndinni. Hann er þarna í garði frú Guðrúnar Brunborg í Ósló, en þangað kom hann til þess að vera viðstaddur frumsýningu myndarinnar í vor.“ Fyrirsögn greinar er „„Same Jakki“ stórmerk kvikmynd úr lífi Lappa. Höfundurinn, Per Höst, staddur hér“.

Heimildir

Mbl. fim. 8. ág. 1957, bls. 3.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana