LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniGarður, Hús, Kirkja, Útihús
Ártal1905-1925

StaðurSkálholtskirkja
ByggðaheitiBiskupstungur
Sveitarfélag 1950Biskupstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBláskógabyggð
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1999-59-70
AðalskráMynd
UndirskráPóstkort
Stærð9 x 14
GerðPóstkort - Handlitað, Póstkort - Prentað - Svart/hvít mynd
GefandiHenner Löffler

Lýsing

Staðarhættir og húsakostur í Skálholti. Kirkja fyrir miðri mynd, einlyft með háu risbyggðu þaki, er bárujárnsklædd, lítill turn á mæni, þrír gluggar á hlið. Umhverfis kirkju og í forgrunni myndar er hlaðinn garður og tún. Til hægri á mynd getur að líta íbúðarhús, tvílyft með háu risi og útihús. Sér í eldri byggingar á bak við.

Heimildir

Aðfangabók Þjms. 1997

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana