Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ágúst Guðmundsson Breiðdal 1869-1943
MyndefniBryggja, Fjall, Flutningaskip, Íbúðarhús, Síldarbræðsla, Síldarplan, Síldartunna, Síldarverksmiðja, Vélbátur
Ártal1920-1930

StaðurSólbakki
ByggðaheitiÖnundarfjörður
Sveitarfélag 1950Flateyrarhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaV-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/2001-32
AðalskráMynd
UndirskráPóstkortasafn (Pk)
Stærð9 x 14
GerðPóstkort - Prentað - Svart/hvít mynd

Lýsing

Síldarbræðsluverksmiðja undir brattri fjallshlíð, reyk leggur frá skorsteini. Flutningaskip liggur við bryggju og tveir opnir vélbátar liggja fyrir akkerum. Í fjörunni t.v. liggur skip, að sjá sem umbyggður kútter. Í brekkunni rétt ofan við verksmiðjuna stendur stórt íbúðarhús.


Sýningartexti

Síldarverksmiðjan á Sólbakka við Flateyri.


Heimildir

Aðfangabók Þjms. 2001.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana